26.ágúst á þessu ári verður Flugmálafélag Íslands 70 ára og heldur upp á tímamótin með sumar flugkomu á Helluflugvelli helgina 23 – 24 júlí. Einnig á Svifflugfélag Íslands 70 ára afmæli á þessu ári og 60 ár síðan Íslendingar tóku við Reykjavíkurflugvelli af Bretum. Flugmódelfélagið þytur óskar þessum aðilum til hamingju með afmælisárið.
Sjáið nánar um afmælisdagskrá á þytsfréttum.