Farið verður með rútu frá Vinnuskóla Hafnarfjarðar klukkan 19:00. Kári Kárason skólastjóri flugakademínur tekur á móti okkur og sýnir okkur það nýjasta í flugflotanum.