Hér má finna helstu viðburði 2013 í módelflugi á landsvísu.
Hvert samkomusvæði/félag hefur fengið sinn lit til glöggvunar.
Mai:
lau 4. mai Vöfflumót á Hamranesi kl. 11:00 Umsjón Þytur.
lau 11.mai Kríumót á Sandskeiði kl. 10:00 Umsjón sviffl.deild þyts
mán 20.mai Flot-flugkoma. á Arnarvelli kl.19:30 Umsjón FMS / Sverrir
Júní:
Þri. 4. jún Lendingarkeppni á Arnarvelli kl. 19:30 Umsjón FMS / Sverrir
lau. 15.jún Patro flugmót/v. Patreksfjörð kl. 10:00 Umsjón MSV.
Júlí
lau. 6. júl Íslandsmót í Hangflugi kl.10:00 Umsjón Sviffl.d Þyts.
lau. 13.júl Fjölþrautarmót á Hamranesi kl. 10:00 Umsjón Þytur/Böðvar
lau. 27.júl Stríðsfuglamót á Tungubökkum kl. 10:00 Umsjón Einar Páll.
Ágúst
miðv. 7.ág PiperCub mót á Hamranesi kl. 19:00 Umsjón Þytur/Pétur H.
lau. 10.ág Flugmót FMA á Akureyri kl. 10:00 Umsjón FMA.
lau.17.ág Stórskalamót á Tungubökkum kl.10:00 Umsjón EinarPáll.
lau. 7.sep Ljósanæturflugkoma á Arnarvelli kl. 10:00 Umsjón FMS / Sverrir
Desember:
Þri 31.des Gamlaársflug á Hamranesi kl. 11:00 Umsjón Þytur.