Þing Flugmálafélagsins 2005

Fulltrúar Flugmódelfélagsins þyts munu sitja þing Flugmálafélagsins sem haldið verður að Hlíðarsmára 3 Kópavogi.
Laugardaginn 19.11.2005 kl. 13:15:00

Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.

———————

Eftirtalin félög eru aðilar að Flugmálafélagi Íslands

Fisfélag Reykjavíkur
Flugfélagið Geirfugl ehf
Flugklúbbur Mosfellsbæjar
Fluglist listflugfélag
Svifflugfélag Akureyrar
Svifflugfélag Íslands
Vélflugfélag Akureyrar
Flugmódelfélagið þytur
Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur
Lágflug ehf

Önnur félög og stofnanir – aukafélög
Avion group
Flugfélag Íslands
Flugfélagið Ernir
Landsflug
Flugvélaverkstæði Reykjavíkur
Flugskóli Íslands
Flugmálastjórn

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.