Félagsfundur
6.okt. 2005 kl. 20:00 verður haldinn félagsfundur í Garðaskóla Garðabæ.
Á þessum fundi verður fjallað um allt er varðar þyrlur og þyrluflug í umsjón Ingþórs og Benna, og sýnt verður vídeó frá 3D masters.
Eftir kók og prins segir Guðjón Halldórsson frá F3F keppni sem hann tók þátt í nú í haust og sagt verður frá næstu viking race keppni 2006 sem haldin verður á Skotlandi.
Sarpurinn
Flugmódelfélög
Módelsíður
Nýjast á módelspjallinu