Flugmálafélagsins 70 ára, – Reykjavíkurflugvallar 60 ára, – Svifflugsfélagsins 70 ára.
6. júlí eru 60 ár síðan Breski flugherinn afhenti Íslendingum Reykjavíkurflugvöll.
Helgina 22 til 23 júlí heldur Flugmálafélag Íslands sem Flugmódelfélagið þytur er aðili að sumarflugkoma á Helluflugvelli.
10. ágúst heldur Svifflugfélagið flughelgi á Sandskeiði
25. ágúst verður Flugmálafélagið 70 ára, stofnað 1936. Sérstök dagskrá í vinnslu.
26. ágúst verður afmælisflugsýning á Reykjavíkurflugvelli.
4 til 7 ágúst um Verslunarmannahelgina er að venju Flughelgi í Múlakoti.