Félagsfundir Þyts

Stjórn Þyts hefur ákveðið að fram að næsta aðalfundi, verði ekki haldnir félagsfundir fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði eins og venjulega yfir vetrarmánuðina. Tíminn verði notaður til að fynna meðal félagsmanna Þyts menn til að taka að sér stjórnar og nefndarstörf fyrir félagið.

Einnig kemur annað til en undanfarin ár hafa félagsfundir Þyts verið haldnir í Garðaskóla Garðabæ. Flugmódelfélaginu Þyt stendur þetta húsnæði ekki lengur til boða, vegna annara félagsstarfssemi nemenda skólanns.

Stjórn Þyts hefur vonir til þess að húsnæðis vandamál þyts vegna félagsfunda leysist, ef aðalfundur samþykkir inngöngu í Tómstundabandalag Hafnarfjarðar, en tveir fulltrúar úr stjórn Þyts voru kjörnir í stjórn TBH á stofnfundi þess.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.