Lendingarkeppni Þyts

Einn af þessum dögum þegar allt gengur upp. Alla vikuna á undan var búið að vera leiðinda veður en svo rennur upp laugardagurinn með þetta fína veður.

Lendingarkeppni þyts var haldin laugardaginn 3. júli Margir flugmenn mættu til að taka þátt. Þetta var mjög skemtilegur og spennandi dagur fyrir alla sem tóku þátt.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.