Leitin að félagsmönnu til að taka þátt í stjórn og nefndum þyts undanfarið, hefur borið árangur og því er ekki til setunar boðið að halda aðalfund.
Stjórn þyts hvetur sem flesta félagsmenn þyts til að mæta á aðalfundinn og þjappa sér saman um félagið sem okkur öllum þykir svo vænt um og láta það vaxa og dafna.