Nú styttist í Vöfflumótið en að venju er það haldið fyrsta laugardaginn í maí en í ár er það 5.maí. Umsjón hefur Erlendur Borgþórsson og er hægt að ná í hann í síma 896 4301.