Fundarboð – Aprílfundur Þyts

Aprílfundur Þyts verður haldinn í félagsheimili Flugklúbbs Mosfellsbæjar að Tungubökkum fimmtudaginn 3. apríl nk. og hefst stundvíslega kl. 20:00.

Í tilefni þess að þetta er síðasti fundur vetrarins verður boðið upp á kaffi og vöfflur.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.