Á fundinum í gær kom einnig fram að upplýsingar um einhverja félagsmenn voru ekki réttar. Á netinu er vefsíða sem félagsmenn geta farið á og uppfært sínar upplýsingar, hvet ég alla til að nýta sér hana, jafnvel þó þeir haldi að allar sínar upplýsingar séu réttar í félagsskránni!
Svona til gamans þá 5 ár síðan þessi síða var fyrst sett á netið til að uppfæra félagsskrá Þyts, tíminn er fljótur að líða!