Nú er komið að því að skipta um lykla á Hamranesi þ.e.a.s. lykla fyrir árið 2009, það verður gert næstkomandi miðvikudag 13. maí. Þeir sem greitt hafa félagsgjald fyrir 2009 fá lyklana senda. Þið sem ekki hafa greitt fyrir árið 2009 eru hvattir til þess að greiða sem allra fyrst til þess að koma í veg fyrir óþægindi (komast ekki inná svæðið). Það er líka ákaflega þæginlegt að láta taka út af greiðslukorti léttar mánaðalegar greiðslur fyrir ársgjaldið.
Nánari upplýsingar um raðgreiðslur er að fá hjá gjaldkera