Author Archives: sverrir

Hamranesflugvöllur

Veðurfar hefur ekki verið hagstætt til módelflugs í sumar, en vonandi verður veður hagstæðara nú seinnipart sumars og um að gera að nota Hamranesflugvöll því sjaldan hefur flugsvæðið litið betur út.

Posted in Fréttir | Comments Off on Hamranesflugvöllur

Piper Cub mót

Miðvikudagskvöldið 9. ágúst var haldið vel heppnað Piper Cub mót í umsjón Péturs Hjálmarssonar. Veðrið var mjög gott logn og úrkoma í grend en smá rigning kom um tíu leitið um kvoldið. Margir Piper Cub eigendur flugu vélum sínum á … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Piper Cub mót