Sarpurinn
Flugmódelfélög
Módelsíður
Nýjast á módelspjallinu
Category Archives: Fréttir
Aðalfundur 2015
Aðalfundarboð Kæri félagi, Aðalfundur Flugmódelfélagsins Þyts verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar 2015 í Skátaheimilinu að Hjallabraut 51, Hafnarfirði og hefst klukkan 20:00. Aðalfundur Þyts hefur æðsta vald í málefnum félagsins og eru félagsmenn hvattir til að fjölmenna á fundinn og … Continue reading
Posted in Fréttir
Comments Off on Aðalfundur 2015
Aðalfundi lokið
Aðalfundur Þyts var haldinn fyrr í kvöld í Skátaheimilinu í Hafnarfirði. Ekki var mikið um mannabreytingar, Einar Páll fékk áframhaldandi kosningu sem formaður ásamt meðstjórnendunum Einari og Erni. Lúðvík ritari gaf ekki kost á sér áfram en í hans stað … Continue reading
Posted in Fréttir
Comments Off on Aðalfundi lokið