Stjórn flugmódelfélasins þyts óskar öllum módelmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar fyrir samstarfið á liðnu ári.
Undanfarin ár hafa félagar þyts mætt út á Hamranesflugvöll á gamlársdag og tekið síðasta flug ársins saman og vonum við að veðrið verið gott svo að sem flestir geti hvatt gamla árið með flugi út á Hamranesi á gamlársdag.