Búið er að taka myndasafn félagsins saman á einn stað og þar hafa myndirnar verið flokkaðar niður í albúm. Mun þetta auðvelda aðgengi að myndunum ásamt því að þægilegra verður að sýsla með myndirnar og fljótlegt verður að bæta við nýjum myndum í framtíðinni.
Myndasafnið telur 821 mynd í 29 albúmum í augnablikinu.