Vegna þess hversu veðurspá fyrir helgina hefur breyst þá hefur verið ákveðið að fresta stóra flugmódeldeginum fram í ágúst.