Nú fer að líða að því að Flugstöðin og félagsheimil okkar á Hamranesflugvelli verði tekin í gegn að utan.
Þegar fera að hlína í veðri í Júní mánuði verður Flugstöðin pússuð að utan og síðan fúavarin.
Félagsmenn margar hendur vinna létt verk, búið ykkur undir og verið tilbúnir í að vinna þegar kallið kemur.