Fyrsti félagsfundur vetrarinns

Þá er vetrarstarfið að hefjast hjá flugmódelfélaginu þyt.

Fyrsti félagsfundur vetrarinns verður haldinn fimmtudaginn 5.10. 2006 í Garðaskóla Garðabæ og hefst fundurinn kl. 20.00

Fundarefni:

Skjöldur Sigurðsson kemur með hálfsmíðað flugmódel, gullmola sem allir hafa gaman af að sjá.

Carl Hamilton kemur með F-15 þotu. Carl mun sega frá reynslu sinni í módel þotuflugi og þróun þotumótora.

DVD vídeó tekið af Stefáni Sæmundssyni.
Benidikt Sveinsson kemur með skjávarpa á fundinn.

vídeó, spjall og kók og prins að venju.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.