Á aðalfundi þyts 2005 var Rafn Thorarensen kosin gjaldkeri til tveggja ára eins og venjan er, en Rafn gaf þá bara kost á sér til eins árs eins og heimilt er í lögum þyts og skráð er í fundargerð aðalfundar. Rafn staðfesti það á stjórnarfundi 25.nóv. að hann hefði aðeins gefið kost á sér í eitt ár eins og skráð er í fundargerð stjórnarfundar.
Í yfirlísingu frá Rafni á fréttavef flugmódelmanna segir ” að hann hafi verið kosin á aðalfundi þyts 2005 til tveggja ára og er það óbreitt.
Við óskum Rafni til hamingju að hafa tekið ákvörðun um að halda áfram að starfa í stjórn þyts sem gjaldkeri.