Kríumót

Kríumótið er módelsvifflugskeppni í hástarti F3B og verður haldið laugardaginn 13. maí 2006.

Þeir sem taka þátt í mótinu hittast við Álverið í straumsvík og halda þaðan kl. 10.00 til Höskuldarvalla þar sem mótið verður haldið.
Sjá nánar Keppnisfyrirkomulag.
Kríumótið er opið öllum módelmönnum og hefur verið afar vinsælt og margir þátttakendur.
Allir sem áhuga hafa eru velkomnir og öll aðstoð við mótshaldið er vel þegin.

Kríumótið stendur allan daginn munið því að hafa með ykkur nesti.

Mótsstjóri: Hannes S. Kristinnsson s:8924915

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.