Lendingarkeppni

4. júní 1988 oppnaði þáverandi samgönguráðherra Matthías Á. Matthisen formlega Hamranesflugvöll með því að klippa á borða sem strengdur var yfir brautirnar.

Flugmódelfélagið þytur heldur upp á þau tímamót með því að halda lendingarkeppni laugardaginn 3. júní 2006 kl. 10

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.