Malbikun vegar að Hamranesflugvelli

Eins og spáð var hér í Þyts fréttum í janúar þá er þegar búið að malbika veginn alla leið að Hamranesflugvelli.
Einnig er búð að tengja Krísuvíkurveginn beint við Reykjanesbrautina framhjá hringtorgunum sem styttir leiðina út á Hamranesflugvöll verulega..

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.