Stórsýningin Bílar & sport 2006

Flugmódelfélaginu þyt er boðið að hafa smá svæði inn á sýningunni í nýju sýningarh0llinni í Laugadal 9-11 júní.

Einnig spurt hvort áhugi þytsmanna væri fyrir því að hafa stutta flugsýningu á laugardaginn 10. júni og sunnudaginn 11. júni.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.