Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Thytur logo jól

Við óskum þér gleðilegra jóla og farsælt komandi flug ár.
Félagastarfið á árinu sem er að líða var afar fjörugt, fullt af viðburðum og skemmtilegum samkomum.
Á næsta ári verður hápunkturinn 40 ára afmæli Flugmódelfélagsins Þyt, þar sem öllu okkar besta verður komið á framfæri og rúmlega það!

Jóla og nýárs kveðja,
Stjórnin.

Framundan, auglýst nánar síðar:

31. desember.
Gamlársflug á Hamranesi klukkan 11:00. Ef veður verður ekki hagstætt til flugs er allavega gaman að hittast drekka kaffi og spjalla saman.

7. Janúar.
Félagsfundur á skátaheimilinu.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.