Gamlársflug á Hamranesi hefst klukkan 11.

31. desember.
Gamlársflug á Hamranesi klukkan 11:00. Ef veður verður ekki hagstætt til flugs er allavega gaman að hittast drekka kaffi og spjalla saman.
Björn G. Leifsson vill koma eftirfarandi á framfæri:
Skæstarinn er hlaðin og tilbúin og límt yfir stærstu götin í klæðningunni sem er vægast sagt að flagna.
Henni verður flogið ef veður og tækni lofa og ef einhverjum tekst að skjóta hana niður með rakettu eða blysi þá fær sá hinn sami vegleg verðlaun.
Í fyrra var of mikið rok ef ég man rétt. Nú er betra útlit ef marka má spár.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.