Glegðilegt nýtt ár kæri félagi!
Fyrsti félagsfundur okkar verður haldinn fimmtudagskvöldið 7. janúar næstkomandi og hefst hann klukkan 20:00.
Fundarefni:
Sýnt verður stutt myndband með helstu viðburðum hjá okkur á síðasta ári.
Sverrir Gunnlaugsson verður með kynningu á fjarstýrðum þotum og öllu sem því viðkemur.
Þeir félagsmenn sem eiga þotur eða eru að smíða þotur eru beðnir um að mæta með þær!
Kók og Prins.
Fundarstaður:
Skátaheimilið Hraunbúar
Hjallabraut 51.
Hafnarfirði.
Kær kveðja,
Stjórnin.