Klúbbkvöld þar sem menn fljúga, spjalla og taka á móti byrjendum. Við hjá Þyt ætlum alltaf að hafa mann/menn á vaktinni í sumar til þess að taka á móti nýliðum og öðrum áhugamönnum um flugmódel á miðvikudagskvöldum uppá Hamranesflugvelli.
Vonandi sjá sér sem flestir færi á að mæta.
Sarpurinn
Flugmódelfélög
Módelsíður
Nýjast á módelspjallinu