Það var rausnalegur styrkurinn sem Tómstundabandalag Hafnarfjarðar afhendi stjórn FMFÞ á síðasta félagsfundi okkar. 100.000- kr styrkur vegna brunans í vor.