félagsfundur 4. Nóvember.

Sælir félagar,

Takið frá fimmtudagskvöldið 4. Nóvember því þá verður félagsfundur hjá okkar í Þyt og nú verður nóg um að vera.
Nýjustu flugmódelinn í flotanum verða kynnt af sérfræðingum og til sýnis.
Fundurinn hefst klukkan 20:00.

Dagskrá:

Sbach flugmódel verða kynnt í tveimur stærðum.
Kók og Prins
Skemmtilegt myndband frá útlöndum verður sýnt.

Fundarstaður:

Skátaheimilið í Hafnarfirði
Hjallabraut 51
Hafnarfirði.

Sjáumst,
Stjórnin.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.