Janúarfundur Þyts verður í
Skátaheimilinu Hafnarfirði þann 13.janúar
Klukkan 20:00-
Þar sem aðalfundi er nú nýlokið verður
dagskrá fundar með léttara móti.
Við hvetjum félagsmenn til að koma með, og sýna, módel flogin sem ó-flogin.
Kók & Prinse deildin verður á sínum stað.
Kveðja Stjórnin
Sarpurinn
Flugmódelfélög
Módelsíður
Nýjast á módelspjallinu