Janúarfundur Þyts – 9. jan. 2013

ListflugGleðilegt ár kæru félagar!
Næsti fundur Þyts verður á miðvikudagskvöldið 9. janúar næstkomandi.

Í Skátaheimilinukl.20;00.
Fundurinn verður helgaður listflugi frá A til Ö
Sigurjón Valsson , Þjóðkunnur listflugmaður kemur til okkar og heldur fyrirlestur um sögu tilurð og listflugskúnstarinnar.
,,heyrst hefur td. að fyrsta loop æfingin hefði verið tekin “óvart” ..hverning má það vera???  ..Fáir kynnu að lýsa því betur en Sigurjón
Þetta verður sérlega skemmtilegt og við hvetjum sem flesta til að mæta Coke&Prince að hætti hússins.

Listflugskveðjur
stjórnin.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.