Marsfundinum verður frestað um viku vegna óveðurs
Ekki er útlit fyrir að veður og færð muni skána fyrr en líður á kvöld og því hefur stjórnin ákveðið að færa fundinn til um viku.
Þá er ný dagsetning semsagt: Miðvikudagurinn 13.mars kl. 20:00.
Kv. stjórnin.