Félagsfundur Flugmódelfélagsins þyts verður haldinn fimtudaginn
2. mars 2006 í Garðaskóla Garðabæ og hefst kl. 20:00.
Fjallað verður um þyrlu og sagt frá væntanlegum þyrlumótum í sumar.
Sýnt verður myndband um þyrluflug.
Umsjón hafa: Benidikt Sveinsson og Ingþór Guðmundsson þyrluflugmenn.
Eftir kók og prins mun Guðjón Halldórsson fjalla um nýja gerð af rafhlöðum.