Félagsfundur Flugmódelfélagsins þyts verður haldinn fimmtudaginn 6. apríl 2006 í Garðaskóla Garðabæ og hefst fundurinn kl. 20:00
Fjallað verður m.a. um öryggismál á Hamranesflugvelli og mun Dr. Björn G. Leifsson kynna okkur réttu viðbrögðin á nútíma endurlífgun og fyrstu slysaviðbrögðum.
Hjörtur Geir Björnsson mun sýna 3D listflug í flughermi og hver veit nema að fundargestir geti kannað hæfni sína á fundinum.
Sýnt verður stutt myndband frá Pétri Hjálmarssyni.
Eftir kaffihlé mun Björgúlfur Þorsteinsson fjalla um listflug.