Marsfundi frestað um viku

Marsfundinum verður frestað um viku vegna óveðurs

Ekki er útlit fyrir að veður og færð muni skána fyrr en líður á kvöld og því hefur stjórnin ákveðið að færa fundinn til um viku.
Þá er ný dagsetning semsagt: Miðvikudagurinn 13.mars kl. 20:00.
Kv. stjórnin.

Posted in Fréttir | Comments Off on Marsfundi frestað um viku

Marsfundur Þyts 2013

imagesCAB95FJK

Marsfundur Þyts verður haldinn á miðvikudaginn 6. mars nk. klukkan 20:00 í Skátaheimilinu Hjallabr. 51 Hafnarfirði.

Miklar uppfærslur á svifflugsflota nokkura félagsmanna hafa nú staðið yfir og má með sanni segja að vænta má góðu sumri í sviffluginu. Svifflugið verður semsagt í brennideplinum á fundinum og Svifflugsvélar verða til sýnis. Coke&Prince á lámarkinu að hætti hússins. kveðja stjórnin.

Posted in Fréttir | Comments Off on Marsfundur Þyts 2013