Uppfært vegna Kríumóts

Mótshaldarar eru sammál um að veðurútlit sé þannig að mótið verði fellt niður að þessu sinni.

Veðurspá:
Suðvestan 3-10 m/s í kvöld og rigning með köflum, en yfirleitt þurrt á SA- og A-landi. Suðlægari á morgun og rigning eða súld, einkum S- og V-lands. Hægari vindur og úrkomuminna síðdegis. Hiti 5 til 12 stig.

Spá gerð: 11.05.2012 15:44. Gildir til: 12.05.2012 18:00

Posted in Fréttir | Comments Off on Uppfært vegna Kríumóts

Kríumót 2012 – Veðurútlit

Hið Árlega Kríumót þyts (og það elsta starfandi í sögu félagsins)
gæti þurft að lúta lægra haldi fyrir veðurguðum að sinni,
en á atburðaskrá er mótið dagsett laugardaginn 12maí nk.
veðurfarslegar aðstæður til mótshalds verða í athugun til morguns
og nánari tilkynning því gefin út síðar
Félagar eru beðnir að fylgjast með nánari tilkynningu þar um.
Kv. mótsstjórn svifflugsd. Þyts.

Posted in Fréttir | Comments Off on Kríumót 2012 – Veðurútlit