Kríumót 2012 – Veðurútlit

Hið Árlega Kríumót þyts (og það elsta starfandi í sögu félagsins)
gæti þurft að lúta lægra haldi fyrir veðurguðum að sinni,
en á atburðaskrá er mótið dagsett laugardaginn 12maí nk.
veðurfarslegar aðstæður til mótshalds verða í athugun til morguns
og nánari tilkynning því gefin út síðar
Félagar eru beðnir að fylgjast með nánari tilkynningu þar um.
Kv. mótsstjórn svifflugsd. Þyts.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.