Hið Árlega Kríumót þyts (og það elsta starfandi í sögu félagsins)
gæti þurft að lúta lægra haldi fyrir veðurguðum að sinni,
en á atburðaskrá er mótið dagsett laugardaginn 12maí nk.
veðurfarslegar aðstæður til mótshalds verða í athugun til morguns
og nánari tilkynning því gefin út síðar
Félagar eru beðnir að fylgjast með nánari tilkynningu þar um.
Kv. mótsstjórn svifflugsd. Þyts.
Sarpurinn
Flugmódelfélög
Módelsíður
Nýjast á módelspjallinu