Byrjendakynningar

Björn G. Leifsson óskar eftir áhugasömum þytsmönnum til að vera með í að skipuleggja átak til þess að laða áhugasama að íþróttinni og félaginu !

upplýsingar í síma 8245591.

Björn G. Leifsson og Ingþór Guðmundsson félagar í þyt hafa áhuga á að vera með byrjendakynningar á módelflugi út á Hamranesflugvelli t.d. tvo laugardaga í mai mánuði. Þar sem nýliðum og áhugasömum um módelflug verði boði upp tilsögn og fá að fljúga flugmódeli með aðstoð kennara.

Hugmyndin að þetta verði kynnt á sjónvarpsstöðvunum til að vekja áhuga á flugmódel sportinu og þeirri frábæru aðstöðu sem flugmódelfélagið þytur hefu út á Hamranesi.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.