Hið árlega Vínarbrauðsmót þyts verður haldið á Hamranesflugvelli laugardaginn 15.apríl 2006 og hefst kl. 10:00
Menn mæti með kaffi á brúsa og nýbakað vínarbrauð. Umfram allt að hafa gaman að hittast og segja flugsögur og fljúga ef veður er gott. Veðurspáin er góð fyrir laugardaginn.