Flugöryggisfundur

Flugmálafélag Íslands heldur flugöryggisfund að Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 15.maí og hefst hann kl.20, allir flugáhugamenn eru boðnir velkomnir.

Fundarstjóri: Ágúst Guðmundsson
20:05 – 20:15 Opnun
20:15 – 21:00 Alvarleg flugatvik árið 2006 / Rannsóknarnefnd flugslysa
21:00 – 21:15 Kaffihlé
21:15 – 21:40 Tilkynningarkerfi og greining flugatvika. Endurnýjun á skírteinum/FMS
21:40 – Kvikmynd

Fyrirspurnir í lok hvers dagskrárliðar.

Kaffiveitingar í boði Flugmálastjórnar Íslands.
Allt áhugafólk um flugmál velkomið.

Flugmálafélag Íslands
Flugmálastjórn Íslands
Flugstoðir
Rannsóknarnefnd flugslysa
www.flugmal.is

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.