Félagsfundur 7. júní 2007

Fimmtudaginn 7. júní kl. 20:00 verður haldinn félagsfundur í Flugmódelfélaginu Þyt og verður fundurinn haldin í húsinu okkar á Hamranesflugvelli.

Fundarefni:

  • Aðstaðan okkar að Hamranesi
  • Úttekt og áætlun um væntanlegar framkvæmdir
  • Mót og samkomur sumarsins
  • Önnur mál 

Hvetjum sem felsta til að mæta á skemmtilegan fund og ekki skaðar að taka með módel ef viðrar til flugs.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.