Félagsfundur 1. nóvember 2007

Fyrsti félagsfundur ársins er kominn á dagskrá. Fundurinn verður haldinn að Tungubökkum fimmtudagskvöldið 1. nóv. kl. 20:00.

Nokkur módel verða til sýnis og rætt um vetrarstarfið og annað sem liggur fyrir. Það verður margt áhugavert að sjá í flugskýlinu hans Einars Páls. Vonandi sjáum við sem flesta.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.