Félagsfundur Flugmódelfélagsins Þyts verður haldinn fimmtudaginn 6. desember 2007 kl. 20:00
Sérstakur gestur á fundingum verður Sigurjón Valsson, flugstjóri og mun hann verða með áhugaverða kynningu á listflugi og sögu þess.
Fundurinn verður haldinn hjá BRIMBORG EHF, BÍLDSHÖFÐA 6, 2. hæð, (gengið inn í sýningarsal, bakatil, á fyrstu hæð.)