Næstkomandi fimmtudagskvöld 4. mars verður félagsfundur hjá okkur í skátaheimilinu klukkan 20:00.
Fundarefni:
* Flugmódel og Internetið.
* Spekingar spjalla.
* Kók og Prins.
* Líklega verður boðið uppá spennandi hreyfimyndasýningu á stóra tjaldinu.
Fundarstaður:
Skátaheimilið Hraunbúar
Hjallabraut 51
Hafnarfirði.
Hlökkum til að sjá þig
Stjórnin.