Fimmtudagskvöldið 8. apríl næstkomandi er síðasti innifundurinn okkar þennan vetur í Skátaheimilinu í Hafnarfirði. Hefst fundurinn klukkan 20:00.
Frjálsleg dagskrá og menn hvattir til að mæta með eitthvað spennandi.
* Sumarið framundan.
* Kók og Prins á sínum stað.
Fundarstaður:
Skátaheimilið Hraunbúar
Hjallabraut 51.
Hafnarfirði.
Kveðja,
Stjórnin.