Félagsgjöld 2010.
Góðir félagar, nú líður brátt að því að við munum senda út greiðsluseðla vegna félagsgjalda fyrir næsta starfsár. Því viljum við minna á að það stendur til boða að greiða félagsgjöldin með VISA eða EURO raðgreiðslum.
Með því að greiða félagsgjöldin með VISA eða EURO er hægt að dreifa þeim á allt að eitt ár, eða eins og hentar hverjum og einum