Vöfflumót 2010.

  • Vöfflumót 2010.
    Nú er komið að hinu árlega Vöfflumóti, það verður haldið Sunnudaginn 2.maí klukkan 10:00. Nú á að þrífa flugstöðinna okkar hátt og lágt og gera hana skínandi fína fyrir vertíðina í sumar. Spennandi verður að sjá hvaða tækni verður beitt við vöfflubaksturinn í ár.
    Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta með flugmódel og fljúga ef veður leyfir.  Myndir frá því í fyrra eru hér:

Staðsetning: Hamranesflugvöllur.

  • Fyrsta Klúbbkvöld sumarsins verður haldið miðvikudagskvöldið 5.maí. 

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.