Febrúarfundur okkar verður haldinn fimmtudagskvöldið 4. febrúar næstkomandi og hefst hann klukkan 20:00.
Fundarefni:
Guðjón Halldórsson verður með fyrirlestur (sögustund).
Smá um Ventus ?? Besta sviffluga í þessum HEIMI?
Hraðastýringar fyrir rafagnsmótora, það nýjasta frá Hacker “Master Spin hraðastýring”.
Kók og Prins.
Sveinbjörn Ólafsson sýnir vídeó frá nokkrum viðburðum sumarsins 2009.
Fundarstaður:
Skátaheimilið Hraunbúar
Hjallabraut 51.
Hafnarfirði.
Kveðja,
Stjórnin.